Lítið bloggstuð og smá Færeyska

Ég hef bara ekki verið í neinu bloggstuði undanfarna daga, seinustu viku var ég nánast ekkert heima því það var kynningartörn hjá mér í stórri viku. 

Þessa dagana er maður að upplífa svo margt skrýtið sem manni hefði aldrei dottið í hug. Hvað verður næst? Krónan á hraðri niðurleið, bankar stefna í gjaldþrot og verðbólga og vitleysa. Allt hækkar og hækkar. Fuss og svei.  Vona að þetta fari að lagast.

Hér eru svo Færeyskar flenufréttir sem  hægt  er að glotta  út í annað út af:

 Eins gott að klæða sig vel svo að maður lendi ekki undir dýnunni...

Verri influensu hevur ikki gingið í Føroyum í nógv ár, og hjánógvum,

serliga eldri fólki, og fólki, sum annars eru veik, kann hon blívahon so

ring, at tey fóta sær ikki aftur.

Influensan er so umfatandi, at tað eru bara tey hepnastu, sumsleppa undan,

serliga um tú ikki hevur havt influensu í eini tvey, trý ár.

Og hon herjar við fullari styrki, og skal takast í fullum álvara Og so eru

tað eini góð ráð eisini at hava panodil, ella kodimagnyl viðhondina til at

taka broddin av fepurinum og pínuni í liðunum.

Í Italia eru tvær milliónir farin undir dýnuna og í Fraklandiliggur ein

millión undir dýnunni. img_5895

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Las færeyskuna og með hreim þá er hægt að skilja allt! ég fór fölsku flaggi á hestamannamóti og þóttist vera færeysk au pair .... hrikalega var gaman, græddi marga sjússa fyrir móðursystur mína þar sem ég var bílstjórinn ..... hahahahha

koddu þér í stuð kona!

www.zordis.com, 30.9.2008 kl. 21:12

2 Smámynd: Sigríður Þórarinsdóttir

Haha það er snilld, hefði verið gaman að sjá þig í því hlutverki en færeyskan er fyndin, t.d. Happadrátturinn ofl.  Fer að fara undir dýnuna en ekki í færeyska flensu samt.

Sigríður Þórarinsdóttir, 30.9.2008 kl. 22:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband