Færsluflokkur: Menning og listir

Nýdönsk - klikka ekki

Ég rétt náði restinni af tónleikunum, hefði svo sem alveg viljað heyra í Magnúsi og Jóhanni og Hjaltalín  en ég var ánægð að ná nokkrum lögum með Nýdönsk. Ég var líka svo heppin að fá miða í gær á Nýdönsk á Rás 2 í gær. Við vorum bara ca 10 í  stúdíó með þeim.  Hafdís vinkona kom með mér.  Þetta var bara snilld. Smile  Eftir þessa tónleika er ég komin með hlut sem getur farið á poppminjasafnið  einhverntímann.  Cool

Læt fylgja með eitt gamalt myndband sem ég fann með þeim, omg hvað þeir eru unglegir í þessu myndbandi.  Tounge  Ætti svo að fara að henda mér í háttinn og horfa á strákana okkar í fyrramálið.


mbl.is Tónleikar á Miklatúni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband