Sætasti hundur í heimi

er í pössun hjá okkur þessa dagana. Hann var seinast hjá okkur í sumar og ég var nú alveg farin að sakna hans.  Dolli  er svo yndislegur þetta krútt, fagnar manni þvilíkt og elskar að fara í langa göngutúra með Siggu sinni eða kúra í fanginu og fá klapp og knús.  

Hér er hann Dolli:

DSC00682

 

 Dolli í vagni

Dolli í dúkkuvagni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband