22.10.2008 | 19:20
Flott lög úr kvikmyndum
Hér fyrir neðan eru 3 tónlistarmyndbönd úr kvikmyndum sem ég held alltaf svoldið upp á. Þau eru frekar ólík en flott hvert þeirra á sinn hátt.
Hot patootie bless my soul eða Söngur Eddies úr Rocky Horror Picture Show með Meatloaf:
Another suitcase in another hall, úr Evitu með Madonnu:
og síðan David Bowie með Volare sem hann söng í Absolut Beginners
Athugasemdir
Ég var búinn að gleyma hvað Meatloaf var góður söngvari.
steinimagg, 28.10.2008 kl. 19:04
Já hann er góður.
Sigríður Þórarinsdóttir, 29.10.2008 kl. 00:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.