14.4.2009 | 11:19
Loretta Lynn á afmæli í dag
Loretta Lynn er 74 ára í dag. Ég hlustaði mikið á plötuna Coal Miners Daughter eftir að myndin var sýnd. Gaman að rifja upp þessi lög en hér er hún með systrum sínum og dóttur held ég.
14.4.2009 | 11:19
Loretta Lynn er 74 ára í dag. Ég hlustaði mikið á plötuna Coal Miners Daughter eftir að myndin var sýnd. Gaman að rifja upp þessi lög en hér er hún með systrum sínum og dóttur held ég.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.