28. apríl 2009 Afmælisbörn dagsins

Heiðdís Harpa mín er 8 ára í dag. Það er sko búið að vera mikið fjör hjá henni í dag. Í dag bauð hún vinkonum sínum og það er ekkert smá sem þær geta skemmt sér saman. Munaði litlu að þakið fyki af hérna á tímabili Wizard en þetta eru orðnar svo stórar stelpur og allt fór vel.

Þegar ég hugsa til baka finnst mér svo margt hafa breytst á þessum 8 árum........

Önnur afmælisbörn dagsins sem ég veit um eru tvíburafrændsyskin mín Guðmann og Sigrún Elísa (21) og svo auðvitað Jay Leno (59), Penelope Cruz (35) og Jessica Alba (28).

Til hamingju öll með daginn. Kissing


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband