17.11.2008 | 18:42
Spurning um efnahagslíf
Óli er 11 ára og stundar nám sitt vel í skólanum. Einn daginn spyr
kennarinn nemendur sína hvort þeir vita hvað efnahagslíf er.
Nemendurnir vissu það ekki en kennarinn sagði þeim að reyna við
spurninguna og þau mættu fá aðstoð heima og svara spurningunni næsta
dag. Óli velti þessu mikið fyrir sér en að lokum ákvað hann að spyrja
pabba sinn. Pabbinn svaraði Óli minn - Ég er auðvaldið af því að ég
á alla peninganna, Mamma þín er ríkisstjórnin því að hún ræður öllu,
Sigga vinnukona er alþýðan af því að hún þrífur hjá okkur, þú Óli
minn ert æskan og hann Palli eins árs gamli bróðir þinn er framtíðin.
Óli skildi þetta ekki alveg en um kvöldið þegar hann fór að sofa var
hann mjög hugsi hvernig efnahagslíf virkilega virkaði. Hann vaknaði
um nóttina við það að Palli litli bróðir var hágrátandi og fór inn
til hans og sá þá að hann var búin að skíta upp á bak. Hann fór inn
til mömmu sinnar og reyndi að vekja hana en hún svaf og hraut svo
mikið að henni var ekki haggað og pabbinn var ekki í rúminu. Óli fór
að athuga hvar pabbi hans væri og fann hann inn í eldhúsi að ríða
Siggu vinnukonu upp á eldhúsborði. Hann fór inn í herbergi til Palla
og þreif hann og litli bróðir sofnaði aftur og Óli fór svo aftur að
sofa. Næsta dag í skólanum spurði kennarinn hvort að einhver hefði getað
leyst spurninguna hvað er efnahagslíf. Enginn nemandi gat svarað en
þá sagði Óli ég held að ég skilji þetta. EFNAHAGSLÍF ER: Á meðan að
auðvaldið nauðgar alþýðunni sefur ríkisstjórnin og æskan þarf að
þrífa upp skítinn fyrir framtíðina.
Er þetta- ÍSLAND Í DAG.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.11.2008 | 00:27
Ég er hér enn.....
þó ég hafi ekki bloggað neitt lengi. Ég fór á Abba Arrival showið á laugardaginn í Vodafonehöllinni og það var bara mjög gott og flott hjá þeim. Þetta band er búið að starfa lengur en Abba var starfandi. . Ef þið hafið áhuga þá er hér linkur á síðuna þeirra: http://www.arrival.se/#Scene_1
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 00:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.10.2008 | 19:20
Flott lög úr kvikmyndum
Hér fyrir neðan eru 3 tónlistarmyndbönd úr kvikmyndum sem ég held alltaf svoldið upp á. Þau eru frekar ólík en flott hvert þeirra á sinn hátt.
Hot patootie bless my soul eða Söngur Eddies úr Rocky Horror Picture Show með Meatloaf:
Another suitcase in another hall, úr Evitu með Madonnu:
og síðan David Bowie með Volare sem hann söng í Absolut Beginners
Tónlist | Breytt 23.10.2008 kl. 11:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.10.2008 | 00:58
Sætasti hundur í heimi
er í pössun hjá okkur þessa dagana. Hann var seinast hjá okkur í sumar og ég var nú alveg farin að sakna hans. Dolli er svo yndislegur þetta krútt, fagnar manni þvilíkt og elskar að fara í langa göngutúra með Siggu sinni eða kúra í fanginu og fá klapp og knús.
Hér er hann Dolli:
Dolli í dúkkuvagni.
16.10.2008 | 10:36
Kvennakvöld
Daginn eftir hringdi eiginmaður annarrar þeirra í hinn og sagði; "Þessum kvennakvöldum þarf að fara að ljúka. Konan mín kom nærbuxnalaus heim í nótt."
"Það er nú ekkert," sagði hinn, "Mín kom heim með samúðarkort á milli rasskinnanna og á því stóð, Frá okkur öllum á Slökkvistöðinni, við munum aldrei gleyma þér."
10.10.2008 | 18:04
BP
A man was driving down the road and ran out of gas.
Just at that moment, a bee flew in his window.
The bee said, 'What seems to be the problem?'
'I'm out of gas,' the man replied.
The bee told the man to wait right there and flew away.
Minutes later, the man watched as an entire swarm of bees
flew to his car and in to his gas tank. After a few minutes,
the bees flew out.
'Try it now,' said one bee.
The man turned the ignition key and the car started right up.
'Wow!' the man exclaimed, 'What did you put in my gas tank'?
The bee answered,
Hráolíuverð niður fyrir 80 dali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt 11.10.2008 kl. 00:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.10.2008 | 00:12
John Lennon
Hefði orðið 68 ára í dag. Í tilefni dagsins skelli ég einu gömlu og góðu myndbandi inn, - Just like starting over varð fyrir valinu að þessu sinni en það eru svo mörg flott lög til með honum.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2008 | 16:29
Sýki og síki ekki það sama
Seinast þegar ég vissi var síki skrifað síki en ef um sjúkdóm er að ræða þá skrifað sýki.
það er kannski breytt eins og margt annað. Í þessari frétt er skrifað sýki og það þrisvar.
Nakinn á sundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
30.9.2008 | 20:13
Lítið bloggstuð og smá Færeyska
Ég hef bara ekki verið í neinu bloggstuði undanfarna daga, seinustu viku var ég nánast ekkert heima því það var kynningartörn hjá mér í stórri viku.
Þessa dagana er maður að upplífa svo margt skrýtið sem manni hefði aldrei dottið í hug. Hvað verður næst? Krónan á hraðri niðurleið, bankar stefna í gjaldþrot og verðbólga og vitleysa. Allt hækkar og hækkar. Fuss og svei. Vona að þetta fari að lagast.
Hér eru svo Færeyskar flenufréttir sem hægt er að glotta út í annað út af:
Eins gott að klæða sig vel svo að maður lendi ekki undir dýnunni...
Verri influensu hevur ikki gingið í Føroyum í nógv ár, og hjánógvum,
serliga eldri fólki, og fólki, sum annars eru veik, kann hon blívahon so
ring, at tey fóta sær ikki aftur.
Influensan er so umfatandi, at tað eru bara tey hepnastu, sumsleppa undan,
serliga um tú ikki hevur havt influensu í eini tvey, trý ár.
Og hon herjar við fullari styrki, og skal takast í fullum álvara Og so eru
tað eini góð ráð eisini at hava panodil, ella kodimagnyl viðhondina til at
taka broddin av fepurinum og pínuni í liðunum.
Í Italia eru tvær milliónir farin undir dýnuna og í Fraklandiliggur ein
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.9.2008 | 19:02
Olivia Newton John
Oliva Newton John er 60 ára í dag. Hún var í uppáhaldi hjá mér þegar ég var miklu yngri.
Til hamingju Olivia mín með afmælið.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)