Færsluflokkur: Tónlist
21.9.2008 | 21:07
Tónlistarafmælisbörn 22.september
Joan Jett verður 50 ára á morgun. Hún fæddist í Pennsylvaniu. Hún hefur meðal annars sungið með The Blackbhearts en lagið sem hún tekur hér var í 1.sæti Bilboard listans frá 20. mars -1. maí 1982.
Nick Cave verður 51 á morgun 22.9 Hann fæddist í Victoria Ástralíu. Hann er með hljómsveit sem heitir The Bad Seeds.
Hér syngur hann Where the Wild roses grow með Kylie Minogue
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2008 | 19:55
2 ólíkar söngkonur eiga afmæli í dag 8. sept.
Sú eldri er Patsy Cline fædd 8. sept 1932 í Winchester, Virginia (degi yngri en Svana "frænka") lést í flugslysi 5. mars 1963. Ég held ég hafi heyrt hennar lög fyrst í Coal miners daughter myndinni sem var sýnd 1982.
Sý yngri er Pink eða Alecia Beth Moore fædd 8.sept 1979 í Doylestown, Pennsylvania
Tónlist | Breytt 9.9.2008 kl. 17:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.8.2008 | 23:45
Afmælisbarn dagsins Robert Plant
Robert Plant er 60 ára í dag. Hann fæddist í West Bromwich Bretlandi og er einnig frægur fyrir að hafa verið söngvari Led Zeppelin
Tónlist | Breytt 22.8.2008 kl. 01:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2008 | 23:17
Luis Cardenas - Runaway
Þetta myndband var eitt af mínum uppáhalds 1986. Gaman að finna þetta aftur því ég efast um að ég geti spilað lengur gömlu videospólurnar sem ég tók upp á myndbönd á þessum tíma.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2008 | 08:24
Kate Bush Afmælisbarn dagsins
Kate Bush er 50 ára í dag. Hér syngur hún Wuthering Heights og það lag sat í 4 vikur í 1. sæti breska listans 1978. Hún er fyrsta konan sem átti frumsamið lag á toppi listans.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 08:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.7.2008 | 00:59
Cyndi Lauper Time after Time
Hér er eitt gamalt og gott. Ég náði í nýtt myndband af þessu sem er með texta, hitt var með einhver leiðindi við mig. Það var ekki hægt að spila það hér.
Tónlist | Breytt 28.7.2008 kl. 15:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.7.2008 | 00:58
No more lonely nights
Paul McCartney klikkar ekki.
Ég rakst á þetta lag sem ég hef ekki heyrt svoldið lengi en það er alltaf jafn ljúft.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 00:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.7.2008 | 00:33
Linda Rondstadt
Linda Rondstadt er 62 ára í dag. Man einhver eftir henni? Þetta lag finnst mér alltaf fallegt en ég hef ekki heyrt það lengi. Þetta var sturtulagið mitt á tímabili á unglingsárunum.
Tónlist | Breytt 20.7.2008 kl. 17:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)